We’ve updated our Terms of Use to reflect our new entity name and address. You can review the changes here.
We’ve updated our Terms of Use. You can review the changes here.

Snj​ó​arumvor

by Torfi.F

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
    Purchasable with gift card

      $7 USD  or more

     

1.
Straight Ahead It is a long way from here If im going anywhere My engine is busted And tires all out air My road is all upp hill I guess that struggle is my thrill My heart all broken I keep smiling still. Could my love be straight ahead. I will smile until I´m dead. With my baby in my arms I'm glad. Someday I will have a job. Construction or drive a truck. Together we will fill the tank. On my journey I had to rest. At the bar the band took requests. Happily ever after all I asked. My road used to be uphill. The struggle was my thrill But now our love is my fill. It is a long way from here If im going anywhere My engine is busted And tires all out air On my journey I had to rest. At the bar the band took requests. Happily ever after all I asked. On my journey I had to rest. At the bar the band took requests. Happily ever after all I asked.
2.
Tölum um þunglyndið Í hliðstæðum heimi þar sem allt er gott Brosir þú og ert svo flott En nú situr þú hér og starir á mig Tóm að innan og vilt fá frið Hvert stefnum við er þetta allt Hvert stefnum við mér er alltaf kalt Inni og úti og allt um kring Föst á eyju með giftingarhring En svo koma þeir dagar þegar þú brosir, það allt lagar Snertir mína fingur Nú þurfum við ekkert glingur Svo dregur fyrir sólu og þú læðist inn Í herbergi undir sæng, kodda undir kinn Af hverju er þetta svona hugsar þú Á falleg börn góðan mann og bú En drunginn sækir lævís að þér Getur ekkert gert, verið glöð verið með Það er ekki eins og þig í leiðan langi Þráir eitthvað annað hvað er í gangi En svo koma þeir dagar Þegar Þú brosir það allt lagar Ég heyri tónlist úr hjartanu á þér Kemur til að vera með mér Þó þú sitjir beint á móti mér er fjarvera þín ógnvænleg Reyni svo heitt að nálgast þig Þú ert löngu farinn en situr kyrr En svo koma þeir dagar þegar þú brosir, það allt lagar Snertir mína fingur Nú þurfum við ekkert glingur En svo koma þeir dagar Þegar Þú brosir það allt lagar Ég heyri tónlist úr hjartanu á þér Kemur til að vera með mér
3.
Gamla 02:28
Gamla Fæddist djúpt í myrkri Og komst ekki burt Fæddist til að gefa Það var ekki spurt Lagðir af stað í þokunni Komst heim þegar húmaði að Ásýndin var breytileg Þú vissir kvenna mest um það Úti var myrkur Úti var oftast kalt En inn í hosiló Fannstu alltafi frið og ró Krákustígar í myrkrinu Fetaðir um í þokunni Áttir hvorki höll né hreysi En lúggar alltaf í þínu pleysi Úti er ekki lengur kalt Átt svo fjandi fínan stakk Djöflar þínir í kyrri gröf Hælnum undir, engin kvöð Úti var myrkur Úti var oftast kalt En inn í hosiló Fannstu alltafi frið og ró Húsið okkar varð heimili Sem startaði smávegis lærdómi Umhyggjan í gardínum Ásamt steiktum fiskibollum Með fiðrildi í maganum Læðist þú bakkanum Bráðin innan seilingar Lífsins bestu kræsingar
4.
Dansaðu Pabbi dansaðu Talaðir þig út úr móðurkviði leiður á því að vera einn Talaðir og talaðir um lífið En sagðir ekki neitt Ekki mikil von Að þú yrðir neitt annað En sígjammandi snáði mataður af bjarma En nú vil ég sjá þig dansa Dansaðu ljúfurinn Dansaðu Dansaðu dansaðu Með kórónu Fjarlægð gerir fjöllin smá En börnin smærri Myrkrið er mikið og það særir Þau sakna þess tíma Sem þau eyddu með þér Vindurinn að norðan kælir hjartað í hel En nú vil ég sjá þig dansa Elsku kúturinn minn Dansaðu Dansaðu dansaðu með ljósinu Nú er allt orðið gott dansið saman í skugganum Klædd í sparifötin uppfull af tilfinningum Að endingu vita allir hvar góða sálin býr býr helgarpabbanum með kvíðahnút í maganum En nú vil ég sjá þig dansa Elsku krútti minn Dansaðu Dansaðu dansaðu upp á borðinu En nú vil ég sjá þig dansa elsku ljúfurinn dansaðu dansaðu dansaðu með kórónu
5.
Veðraskipti 02:58
Veðraskipti Ó hve indælt það yrði Og rómantískt í senn Að klifra upp með þér Á næturhimininn Leiðin er að vísu löng Með allskonar tálsýnum Snjókorn sem bráðna á kinn Gráta meydóminn Stjörnurnar það eru enginn Veðraskipti þar Við svífum súrefnislaus Okkur tveim er ætlað það Þig langaði víst í ferð Með óræðan áfangastað Ég kom og bauð þér með Bensínlaus án fallhlífar Stjörnurnar það eru enginn Veðraskipti þar Við svífum súrefnislaus Okkur tveim er ætlað það
6.
samtaka 02:41
Samtaka Í gegnum fingur mína sé ég. Hárið á þér brosið ég sef. Þú leyfir mér að snerta þig. Þá rís ég upp úr svefni og fer… með þér. Svo liggjum við út í miðri á. Heimurinn brennur við fljótum rólega framhjá. Og ég veit. X4 Að það er þú. Og þú veist x4 Það er ég (Með þér) Þú verður hluti af mér. Mótlæti sorgir sigrar ég er. Vindurinn blæs lífið verður ryk. Nægur tími ferðalag blinda...hik. Eilífðin án ástríðu er sorgleg. En ástríðan hún vill fuðra upp. Og ég veit. X4 Að það er þú. Og þú veist x4 Það er ég (Með þér)
7.
Ruggustóllinn Hún spilaði á munnhörpu af miklum krafti Það gerði ekkert til þó hún héldi ekki takti Hún sat þarna í ruggustólnum ofan á púðunum Svo var byggt hús úr regnhlífum Og stundum hjólar hún svakalega hratt Og hjólið er rautt með fána og allt kötturinn hleypur oftast með Það er í lagi það gerir bara alls ekkert til Öll holtin í kring og hæðirnar Finna sko til sinnar smæðar Þegar hún kemur til þeirra skoppandi skælbrosandi Og það gerir ekkert til þó við höldum ekki takti Við erum hér saman Og það er svo gaman
8.
Alein 02:18
Alein Það eru skuggar í hjartanu á þér Speglar þig nakin en aldrei með mér Kreppi hnúana og sný mér við Heimilið brunnið en skugginn kyrr Þú dansaðir ein þegar ég kom til þín Þú dansaðir ein og varðst aldrei mín Sólin hún rís og sest alltaf ein Af hverju komst þú aldrei heim Það er erfitt að elska heitt Horfa á og geta engu breitt En er þú gengur á bálið ein Kemstu að lokum alla leið heim
9.
Kassabíll 02:32
Kassabíllinn Þegar ég sé brosið þitt Bregst ég ókvæða við Bros þetta er tvírætt glottandi Sný aldrei baki í þig Fórum á stað niður eftir vegi Í átt að fjörunni Svartur sandur dauður krabbi Innan sjónsvæði Lífið er ágætt býsna gott Þó úti sé kalt og soldið vott Vindurinn blæs samt vil ég út Spreða á mig sumar sól og yl. Leitar á mig jákvæðni sem ég tengi við þig kassabíllinn vélarvana sprettir úr spori festir þig í drullupollinum út á hlaðinu dró þig upp brosandi í vondu skapi Lífið er ágætt býsna gott Þó úti sé kalt og soldið vott Vindurinn blæs samt vil ég út Spreða á mig sumar sól og yl. Lífið er ágætt býsna gott Þó úti sé kalt og soldið vott Vindurinn blæs samt vil ég út Spreða á mig sumar sól og yl.
10.
Í takt 02:47
Í takt Ég sá þig fyrst Standandi upp á sviði Söngst um arabadrenginn Söngst fyrir mig Ég vildi kynnast þér Fegurð þín hentaði mér Ég lagði fyrir þig Blíðu og él Þarfnaðist ég þín Þarfnaðist ég þín ekki Þarfnaðist ég þess Að þarfnast þín Fætur okkar gefa sig Elskumst í vegkanti Í skjóli frá vindinum Faðmar þú mig Í kvöld morgun og hinn Þá mun ég elska þig Perlur á naktri húð Aðeins í kvöld og öll hin Þarfnaðist þú mín Þarfnaðist þú mín ekki Þarfnaðist þú þess Að þarfnast mín Mistök eftir Mistök Færumst við áfram Komumst nær því Að slá í takt
11.
Svolítið 02:59
Svolítið Boðið er upp á svolítið elegant Hið yndislega fróma par Teygið ykkur í pensla og strax Málið mynd af ástinni abstrakt Ótrúlegt en satt Það flæddi bara út um allt Upp úr lukkupottinum Sem fastur var á hlóðunum Hjarta mannsins blæðir Gleði sem fæðir Vermir lífið og klæðir Blæðir blæðir Hugur getur gert svo margt Farið upp á fjall niður á strönd Inn í hvirfilbyl dansað vals Smá Skottís og Óla skans Hmmmm mhhh hummm Hjarta mannsins blæðir Gleði sem fæðir Vermir lífið og klæðir Blæðir blæðir
12.
Gamli 04:00
Gamli Í heiminn kom hofmóður sveinn Hlíft við áum var einn Fljótt var hann fluttur á annan stað Firnasterkur skrifar nýtt blað Vesturlandsins vænsti gripur Vökult auga bráð lipur Endasendist kindum eftir Ekkert þig, drenginn heftir Byrjaðir snemma börnin að ala Bergoðinn risinn úr dvala Frjóseminni margir fylgja niðjar Falleg öll, úr lendum Sifjar Daðraðir við að drekka þig fullan Danglaðir í menn sama rullan Veistu ég vísurnar eyrun barði Vargurinn alltaf sá harði Gamli bjallan glymur ekki fyrir þig Gríptu sleggjuna ekkert slig Látum eilífðina lengur bíða Lævís er hún en skal hlýða En ef draum þú átt Máttu ekki gleyma Lífið snýst um þá Sem að reyna
13.
Sefur þú 03:18
Sefur þú Horfi á þig sofandi með hendur á hnakka Hjartað slær taktfast hægt og þú sefur svo vært Ég þakka fyrir að ég get ekki farið hvert sem er Nema hafa þig með, þú kemur alltaf með Stúlkan sem ég ann, rífst við og skammast Sefur hér og ferðast, hjólar um drauminn (sinn) Og hvernig sem fer er alltaf á hreinu Hvar ég er x3 (ég er hjá þér) Hjólar brosandi vinur þinn hann Snorri situr framan á Og hann er með hjálm Nú kemur hún heim Tími til að borða Lesa sögu og sofa Sefur alltaf ein. Og hvernig sem fer er er alltaf á hreinu Hvar ég er x3 (ég er hjá þér)

about

This is a long time coming record but it is here and hope you like it.

credits

released June 10, 2022

Artist Torfi F
Producer Sigurþór Kristjánsson
Back vocals and lead in several songs Eva Símonardóttir and Alma Hlín Þórarinnsdóttir.
Base Halli Hólm
Guitar Einar Þór and Siggi Bach
Acoustic guitar Torfi F
Sounds and all the other stuff Sissi
Al songs are written by Þórarinn Torfi Finnbogason

license

all rights reserved

tags

about

Torfi F Iceland

Torfi F is an Icelandic songwriter who is always fighting the weather. Why is the rain always in the face?

contact / help

Contact Torfi F

Streaming and
Download help

Report this album or account

If you like Snjóarumvor, you may also like: